Verkefnið
Kjósturétt.is er óháður upplýsingavefur í aðdraganda kosninga sem fór fyrst í loftið fyrir alþingiskosningarnar árið 2013. Í gegnum þrennar kosningar hefur vefurinn því verið þjóðinni innan handar. Allar upplýsingarnar á vefnum eru fengnar frá stjórnmálaflokkunum sjálfum og eru þær settar fram óbreyttar. Verkefnið er unnið í góðgerðarstarfi af Íslendingum og er öll vinnan aðgengileg á Github. Við vonum að vefurinn hjálpi þér, kæri kjósandi, og skili þér með gott veganesti á kjörstaði.
Stofnendur verkefnisins
Kristján Ingi Mikaelsson
Ragnar Þór Valgeirsson
Að verkefninu hafa einnig komið
Axel Máni
Eirikur Heiðar Nilsson
Kristjan Broder Lund
Hlöðver Thor Árnason
Borgar Þorsteinsson
Hafa samband
Hægt er að hafa samband við Kjóstu rétt í gegnum tölvupóst á netfangið [email protected]